HÓTELIÐ

Skoðaðu gistimöguleikana

mynd 1
þessi
mynd 3

Umhverfið okkar

Strandirnar eru ógleymalegar öllum þeim sem sækja þær heim. Hrikalegt landslag og óspillt náttúra hafa djúpstæð áhrif.

Matur

Hótelið er þekkt fyrir heimilislega og gómsæta matargerð. Lögð er áhersla á ferskleika og hráefni til matargerðar af svæðinu. Einnig bjóðum við uppá morgunverðarhlaðborð eins og  við íslendingar þekkjum það.

Afþreying

Boðið er uppá ýmiskonar afþreyingu. Leiðsöguferðir í gegnum gömlu síldarverksmiðjuna, merktar og fallegar gönguleiðir og kajak leiga svo einhver dæmi séu nefnd.