Ljósmyndun í Verksmiðjunni

Fyrir þá sem hafa ástríðu fyrir ljósmyndum gefst þeim kostur á því að fá tíma og frið til að ljósmynda gömlu síldarverksmiðjuna. Þessir túrar er sérsniðnir eftir þurfum hvers og eins.

Þú velur þann tíma sem þú þarft einhverstaðar á milli 09:00 – 16:00. Leiðsögumaður fer yfir allar reglur í byrjun og lítur svo við regluleg til að kanna hvort allt sé í lagi.

Verð: 7.000 kr. á mann. (2 klukkutímar). Hver auka klukkutími 3.000 kr.