Boðið er uppá kajak til leigu á svæðinu. Það er einstök upplifun og ótrúlegt frelsi að sigla um fjörðinn okkar alein og  njóta náttúrufegurðarinnar sem umlykur fjörðinn.

Verð:(vesti fylgja með leigunni)

Kajak í 1 klukkutíma – 6.000 kr,

Tveir Kajak í 1 klukkutíma – 10.000 kr.