Naustvíkurskörð

Gömul gönguleið yfir Naustvíkurskörð frá Naustvík tilTrékyllisvíkur. Þessi leið var fyrrum notuð af heimafólki til að fara í kaupstað í Kúvikum. Leiðin er u.þ.b. 3,5 km og tekur 1 til 2 klst. aðra leiðina.