Sögusýning

Við hjá Hótel Djúpavík bjóðum uppá ævintýralega og fræðandi leiðsögn með leiðsögumanni í gegnum eitt mesta byggingarafrek í sögu íslendinga, gömlu síldarverksmiðjuna.

Boðið er uppá túra einu sinni á dag. Kl: 10:00 þar sem farið er yfir síldarárin á 4 og 5 áratugunum og sögu verksmiðjunar.

Verð á mann : 2.700 kr.