
Veislur
Hægt er að halda veislur, fundi og ráðstefnur hjá okkur á Hótel Djúpavík. Fyrirkomulagið er samningsatriði á milli kúnnans og hótelsins. Einnig gerum við hinum og þessum hópum og fyrirtækjum tilboð í gistingu og veitingar t.d. fyrir árshátíðir og hverskyns viðburði.
