
Ljósmyndun í Verksmiðjunni
Fyrir þá sem hafa ástríðu fyrir ljósmyndum gefst þeim kostur á því að fá tíma og frið til að ljósmynda gömlu síldarverksmiðjuna. Þessir túrar er sérsniðnir eftir þurfum hvers og eins.
Þú velur þann tíma sem þú þarft einhverstaðar á milli 09:00 – 16:00. Leiðsögumaður fer yfir allar reglur í byrjun og lítur svo við regluleg til að kanna hvort allt sé í lagi.
Verð: 8.500 kr. á mann. (2 klukkutímar). Hver auka klukkutími 3.000 kr.
Lokað er frá Nóvember til maí

