Sögusýning

Við hjá Hótel Djúpavík bjóðum uppá ævintýralega og fræðandi leiðsögn með leiðsögumanni í gegnum eitt mesta byggingarafrek í sögu íslendinga, gömlu síldarverksmiðjuna.

Boðið er uppá túr kl: 10:00 þar sem lágmarksfjöldi er 2 manns eða 7.600 kr fyrir túrinn. Farið er yfir síldarárin á 4 og 5 áratugunum og sögu verksmiðjunar. Einnig er hægt að fá túr klukkan 14:00 en lágmarksfjöldi er þá 4 manns eða 15.200 kr. fyrir túrinn.

Verð á mann : 3.800 kr.

Lokað er frá oktober til maí