Náttúran sem umvefur Árneshrepp er einstök og stórbrotin og má þar finna alveg einstaka kyrrð. Hvíld frá ys og þys hversdagslífsins er oft nauðsynleg. Þá getur verið notalegt að setjast í fjöru, slappa af og hlusta á náttúruhljóðin, ganga á fjall og njóta náttúrunnar með fuglunum eða leggjast í lautu og fá sér blund.

Í sumar bjóðum við uppá frábær tilboð:

Tveggja manna herbergi með morgunmat í 1 nótt – 21.900 kr. nóttin

Tveggja manna herbergi með morgunmat í 2 nætur – 19.710 kr. nóttin eða samtals 39.420 kr

Tveggja manna herbergi með morgunmat í 3 nætur – 17.520 kr. nóttin eða samtals 52.560 kr

Tveggja manna herbergi með morgunmat í 4 nætur – 15.330 kr. nóttin eða samtals 61.320 kr

Einnig bjóðum við uppá sumarhúsið okkar Álfstein sem er með gistipláss fyrir samtals 7 manns. Verð á nóttina er 44.900 kr. án morgunmats.

Eins manns herbergi með morgunmat í 1 nótt- 15.900 kr. nóttin.

Eins manns herbergi með morgunmat í 2 nætur – 15.210 kr. nóttin eða samtals 28.620 kr.

Eins manns herbergi með morgunmat í 3 nætur – 13.520 kr. nóttin eða samtals 38.160 kr.

Eins manns herbergi með morgunmat í 4 nætur – 11.830 kr. nóttin eða samtals 44.520 kr

Tilboðið gildir út árið 2022. og verður að bókast beint við hótel á bókunarvél okkar eða senda póst á netfangið djupavik@djupavik.is

Gæludýr eru leyfð í Lækjakoti og Álfasteini!