Forréttir
Súpa dagsins með heimabökuðu brauði 950,-
Grafinn íslenskur lax og graflaxsósu Djúpavíkur,
fennel salat og heimabakað brauð 2290,-
Aðalréttir
Fiskur – Veiddur á Ströndum
Pönnusteiktur þorskur með hrísgrjónum og salati 3690,-
Kjötréttir
Grillað lambafille með hvítlauksristuðum sveppum,
steiktum kartöflum og salati 4990,-
Ofnbakaður kjúklingur með steiktum kartöflum og salati 3790,-
Grænmetisréttir
Couscous, salat og úrval af fersku grænmeti 2850,-

Léttir réttir
Grilluð samloka með salati og frönskum kartöflum 1750,-
Stór skál af súpu dagsins með heimabökuðu brauði 1550,-
Eftirréttir
Súkkulaðikaka 990,-
Gulrótarkaka 990,-
Ostakaka 990,-
Skyr með bláberjum og rjómablandi 1200,-

